Elddropar
eftir Einar Svansson
Elddropar er önnur ljóðabók Einars Svanssonar en fyrri bók hans – Undir stjörnum og sól, hlaut góðar viðtökur. Í Elddropum má segja að yrkisefnin séu klassísk, lífsvilji og dauði, ást og fortíðarfíkn, heimspekilegar hugleiðingar um lífið og tilveruna.
Einar Svansson er lektor í Háskólanum á Bifröst. Hann hefur birt frumsamin og þýdd ljóð í blöðum og tímaritum og gefið út tvær ljóðabækur: Undir stjörnum og sól, 1991 og Elddropar, 2015.
Upplýsingar
- Fjöldi síðna: 67 síður
- Útgefandi: Griffla – forlag (nóvember 2015)
- Gerð: Kilja
- Tungumál: Íslenska
- ISBN: 978-9979-72-912-9