Ég heiti Páll Svansson.
Ég get gert allskonar
– líka vefsíður.
Ég heiti Páll Svansson.
Ég get gert allskonar
– líka vefsíður.
Hef starfað í prentiðnaði frá árinu 1990, fyrst sem prentari og síðan sem prentsmiður, hönnuður og myndvinnslumaður frá 1996 og vefhönnuður frá 1998. Mikil reynsla á Indesign, Photoshop og Illustrator. Gjörþekki WordPress-kerfið og CSS.
• Blaða- og tímaritahönnun, umbrot, myndvinnsla og auglýsingagerð. Vefhönnun og veflausnir.
• Lógógerð, infografík, töflu- og grafagerð.
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta (prófarkalestur, þýðingar og endursögn).
Tækniskólinn í Reykjavík – Bókagerðardeild
1993–1996 Nám í prentsmíði.
Verkmenntaskólinn á Akureyri
1991–1992 Nám við Bókagerðardeild.
Griffla ehf (hlutastarf)
Ýmis verkefni tengd hönnun og uppsetningu.
Fréttatíminn (hlutastarf)
Umbrot, auglýsingagerð og sérblöð.
Birtíngur og DV ehf
Umbrot, hönnun og auglýsingagerð. Skrifaði Tæknisíðu Helgarblaðs DV frá 2008–2011.
Ýmis skipulags- og verkstjórnarstörf, þjálfun starfsmanna, vaktaskipulag og samskipti.
Sjálfstætt starfandi
Ýmis verkefni fyrir prentun og vef.
Fréttablaðið
Umbrot og hönnun ásamt auglýsingagerð.
Frjáls fjölmiðlun (Dagblaðið Vísir)
Umbrot og hönnun ásamt auglýsingagerð. Tónlistargagnrýni og greinar í Fókus frá 1997–1999.
Ásprent og Alprent
Starfaði sem prentari.
Umbrot og hönnun
apríl 2007 – ágúst 2013 (6 ár og 5 mánuðir)
Blaðamaður (tækni)
2008 – 2011 (3 ár)
Safn af tæknisíðum á issuu.com
Umbrot, hönnun og hönnunarstjórn
september 1996 – 2002 (6 ár)